Fyrr skal frjósa í helvíti en að ganga til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk

Ég ætla að vona að Samfylkingin fari ekki að gera þau stóru mistök, að ganga til stjórnarsamstarfs við SjálfstæðisFLokk. Það væru svik við Vinstrin og Jafnaðarmanna hugsjónina.

VG töluðu fyrir breytingum og siðbót, það hefst ekki með því að ganga til liðs við jafn spilltan flokk og SjálfstæðisFLokkinn.


mbl.is Þreifingar við Sjálfstæðisflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki meira spilltur en Samfylkingin VG , af hverju það ætti Það þá að vera fyrirstaða ?

Siðbót sem felst í því að ljúga sakir upp á saklaust fólk og herkja það úr starfi ítrekað  til að koma vinstrisinnuðum stjórnvöldum að er einfaldlega ekki að ganga í kjósendur. Þeir höfnuð þessari aðferðafræði í kosningum 2016 og 2016.

Guðmundur Jónsson, 8.11.2017 kl. 10:16

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki góða reynslu af því að vera í stjórn með Samfylkingunni. Það er nokkuð sem þeir þurfa að rifja upp áður en til slíks samstarfs komi.

Tómas Ibsen Halldórsson, 8.11.2017 kl. 11:20

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það eru FÁIR ef NOKKUR stjórnmálaflokkur spilltari en LANDRÁÐAFYLKINGIN og mér hefur nú skilist að lítill áhugi sé um að ganga til stjórnarsamstarfs við þann flokk nema innan "Vinstri Hjarðarinnar", sem við nánari skoðun er ekki undarlegt.......

Jóhann Elíasson, 8.11.2017 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Helgi Rúnar Jónsson

Höfundur

Helgi Rúnar Jónsson
Helgi Rúnar Jónsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóhanna 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband